Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sárt lo
 
framburður
 sem veldur sársauka
 það er sárt <að láta sprauta sig>
 
 dæmi: það er sárt að missa besta vin sinn
 <mér> er sárt um <bókina>
 
 dæmi: honum er sárt um bílinn sinn og vill síður lána hann
 <mig> tekur <þetta> sárt
 
 mér þykir það mjög leitt
  
orðasambönd:
 eiga um sárt að binda
 
 hafa orðið fyrir sorg
 dæmi: hann á um sárt að binda eftir lát eiginkonunnar
 sár
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík