Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sárindi no hk ft
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að vera sár, aumur, (vægur) líkamlegur sársauki
 dæmi: hún er með einhver sárindi í hálsinum
 2
 
 það að vera sár, særður, tillfinningasársauki
 dæmi: ógætilegt tal um hinn látna vakti sárindi meðal ættingjanna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík