Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sálarlíf no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sálar-líf
 það sem gerist í sálinni, innra líf mannhugans
 dæmi: sálarlíf hennar ber ennþá merki um áfallið í æsku
 dæmi: hann hefur rannsakað sálarlíf barna í fimm ár
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík