Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sál no kvk
 
framburður
 beyging
 hinn óefnislegi þáttur mannsins, andi
 einmana sál
 sál og líkami
 
 dæmi: ég var lömuð á sál og líkama
  
orðasambönd:
 leggja sál sína í <verkefnið>
 
 leggja sig eins mikið fram og og mögulegt er við verkefnið
 <syngja> af lífi og sál
 
 syngja af mikilli innlifun
 <öskra> af öllum lífs og sálar kröftum
 
 öskra eins og maður getur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík