Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 dreifa fræi, sáðkorni, í jörð
 dæmi: hún sáði gulrótafræjum í beðið
 dæmi: korni var sáð í tilraunaskyni
 dæmi: illgresið sáir sér út um allt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík