Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

saumur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 saumað spor eða samskeyti, samskeyti fest saman með nál og þræði
 dæmi: svartar buxur með hvítum saumum
 dæmi: saumarnir voru teknir úr sjúklingnum
 2
 
 tegund af saumspori eða útsaumi
 dæmi: hvaða saumur er þetta?
 3
 
 í fleirtölu
 það að sauma, saumaskapur
 dæmi: hún fékkst við sauma á veturna
 4
 
 naglar
  
orðasambönd:
 fara (ofan) í saumana á <þessu>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík