Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sannur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem gerðist í raunveruleikanum, óloginn, raunverulegur
 dæmi: sannir atburðir
 dæmi: sönn saga um kraftaverk
 2
 
 ósvikinn, falslaus
 dæmi: það er mér sönn ánægja að kynnast þér
 vera sannur vinur
  
orðasambönd:
 satt að segja <veit ég það ekki>
 
 sannleikanum samkvæmt þá ...
 það er satt að <hún er flutt>
 
 það er rétt að ...
 það er hverju orði sannara
 
 þetta er satt og rétt
 <þetta> eru orð að sönnu
 
 þetta er alveg satt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík