Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sannfærast so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sann-færast
 form: miðmynd
 komast á vissa skoðun
 dæmi: hún sannfærðist um að kenningin væri rétt
 dæmi: hann lét sannfærast að lokum
 sannfæra
 sannfærður
 sannfærandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík