Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samþykkja so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sam-þykkja
 fallstjórn: þolfall
 segja já (við e-u), fallast á (e-ð)
 dæmi: hann samþykkir ekki þetta orðalag í textanum
 dæmi: þau samþykktu að fresta fundinum
 dæmi: tillaga hennar var samþykkt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík