Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samviska no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sam-viska
 tilfinning fyrir því hvað einstaklingur álítur að sé siðferðilega rétt eða röng breytni
 dæmi: ég get ekki gert þetta samvisku minnar vegna
 dæmi: hún segist ekki hafa samvisku til að fara frá börnunum
 friða samviskuna
 hafa hreina samvisku
 hafa vonda samvisku
 hafa <margt ljótt> á samviskunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík