Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samvinna no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sam-vinna
 það að menn vinna saman og hjálpa hverjir öðrum, samstarf
 dæmi: danssýningin er unnin í samvinnu dansaranna og höfundarins
 dæmi: þau höfðu samvinnu um útgáfu bókarinnar
 dæmi: stjórnvöld hafa samvinnu við verkalýðshreyfinguna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík