Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

arfur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 eignir og réttindi sem ganga að erfðum, þ.e. skipta um eigendur við andlát manns
 dæmi: hann fékk arf eftir föðursystur sína
 fá <peningana> í arf
 taka <glaðværðina> í arf
 <honum> tæmist arfur
 
 hann erfði
 2
 
 áhrif fyrri tíma
 dæmi: arfur frumbyggjanna var þurrkaður út
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík