Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samtök no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sam-tök
 mörg félög saman undir einum hatti
 samtök eldri borgara
 <þau> bindast samtökum
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Nafnorðið <i>samtök</i> er fleirtöluorð í hvorugkyni. Ein, tvenn, þrenn, fern samtök. <i>Ný samtök voru stofnuð í lok fundarins.</i>
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík