Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samtíð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sam-tíð
 tíminn núna, núverandi tímaskeið
 dæmi: efni skáldsögunnar er úr samtíð höfundar
  
orðasambönd:
 <hann> er á undan sinni samtíð <í listinni>
 
 ... hefur hugmyndir samtíðarmenn hans kunna ekki að meta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík