Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

arftaki no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: arf-taki
 1
 
 lögfræði
 sá eða sú sem tekur við arfi, erfingi
 2
 
 sá eða það sem tekur við af e-u, eða tekur upp merki eða stefnu e-s
 dæmi: fyrirtækið er beinn arftaki gömlu prentsmiðjunnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík