Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samt ao
 
framburður
 engu að síður, þrátt fyrir
 dæmi: ég var með götukort en fann samt ekki hótelið
 dæmi: afmælisbarnið afþakkar gjafir en mig langar samt að færa henni bók
 dæmi: nei takk, en þakka þér samt fyrir
 samt sem áður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík