Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samsvara so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sam-svara
 fallstjórn: þágufall
 hafa sama vægi eða gildi (og e-ð), jafngilda (e-u)
 dæmi: vindkælingin samsvarar tíu stiga frosti
 dæmi: upphæðin samsvaraði 1000 íslenskum krónum
 dæmi: sykurmagnið í gosflösku samsvarar tólf sykurmolum
 samsvarandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík