Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samsuða no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sam-suða
 1
 
 (óvandaður) samsetningur í ræðu eða riti, ósamstæð blanda
 dæmi: samsuða af ólíkum tónlistarstefnum
 2
 
 það að tengja saman málma með log- eða rafsuðu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík