Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samstæða no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sam-stæða
 1
 
 einkum í samsetningum
 búnaður eða húsgögn sem saman mynda heild eða eru í sama stíl
 dæmi: hillusamstæða
 2
 
 viðskipti/hagfræði
 tvö eða fleiri fyrirtæki/hlutafélög sem mynda e-s konar heild
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík