Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samstilltur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sam-stilltur
 form: lýsingarháttur þátíðar
 sem er í samhljómi
 dæmi: hljómsveitin var vel samstillt á tónleikunum
 dæmi: samstillt átak allra skilaði góðum árangri
 samstilla
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík