Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samsettur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sam-settur
 settur saman úr tveimur eða fleiri einingum
 dæmi: skápurinn er samsettur úr mörgum hlutum
 dæmi: sameindir eru samsettar úr frumeindum
 samsett orð
 
 orð sem er myndað af tveimur eða fleiri orðum, t.d. 'konungsríki', 'efnahagsmál'
 setja + saman
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík