Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

arfleifð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: arf-leifð
 e-ð sem e-r lætur eftir sig til komandi kynslóða, arfur
 dæmi: þúsund ára arfleifð ritlistarinnar
 dæmi: Ítalir eru stoltir af arfleifð sinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík