Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samningur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: samn-ingur
 fyrirkomulag sem tveir (eða fleiri) aðilar hafa lýst sig sammála um, samkomulag
 gera samning
 rifta samningnum
 segja upp samningnum
 standa við samninginn
 vera aðili að samningi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík