Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samloka no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sam-loka
 1
 
 tvær brauðsneiðar með áleggi á milli
 [mynd]
 2
 
 lindýr með tvær skeljar sem hvelfast saman (Bivalvia)
 [mynd]
 
 www.fauna.is
 3
 
 ljóskastari (t.d. bílljós) þar sem pera, spegilgler og hlífðargler mynda eina lokaða heild
 [mynd]
 4
 
 tvær persónur, vinir, par sem er óaðskiljanlegt
 dæmi: stelpurnar eru algjörar samlokur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík