Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samlífi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sam-lífi
 1
 
 sambúð hjóna eða pars
 2
 
 kynlíf
 dæmi: hann hafnaði samlífi við konur
 3
 
 líffræði/vistfræði
 náin tengsl tveggja lífvera af mismunandi tegundum, annarri eða báðum til gagns
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík