Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samlestur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sam-lestur
 1
 
 það að lesa saman texta, t.d. leikrit
 dæmi: fyrsti samlestur leikhópsins var á fimmtudaginn
 2
 
 lestur til samanburðar eins rits við annað, samanburðarlestur
 dæmi: samlestur á handritunum var erfiður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík