Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samleið no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sam-leið
 það að fara með e-m, vera með e-um í för
 eiga (ekki/enga) samleið með <honum>
 
 passa vel (illa) við e-n annan, falla vel (illa) inn í e-n hóp
 dæmi: hann er gáfaður og á ekki samleið með venjulegum nemendum
 dæmi: ég átti helst samleið með listamönnum bæjarins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík