Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samlagast so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sam-lagast
 form: miðmynd
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 aðlaga (e-ð/sig) að (e-u)
 dæmi: menn eru oft fljótir að samlagast nýju umhverfi
 dæmi: þessi gamla kona samlagaðist ekki vel öðru fólki
 2
 
 málfræði
 laga sig að öðru hljóði (um málhljóð), t.d. ds > z
 samlaga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík