Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samkomulag no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: samkomu-lag
 1
 
 munnlegur samningur milli manna, sáttmáli
 gera samkomulag (með sér)
 
 dæmi: nemendurnir gerðu samkomulag við kennarann
 dæmi: ríkin hafa gert samkomulag um nauðsynlegar aðgerðir
 ná samkomulagi
 samkomulag hefur náðst
 þegjandi samkomulag
 2
 
 það hvernig e-m kemur saman, samlyndi
 dæmi: gott samkomulag er á vinnustaðnum
 dæmi: samkomulagið milli bræðranna var oftast sæmilegt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík