Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samhliða lo/ao
 
framburður
 orðhlutar: sam-hliða
 1
 
 hlið við hlið, samsíða
 dæmi: keppnin fer fram á samhliða brautum
 2
 
 á sama tíma (og e-ð), samtímis (e-u)
 dæmi: hún stundar nám samhliða starfi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík