Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samhengi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sam-hengi
 1
 
 rökleg tengsl
 dæmi: það vantaði allt samhengi í frásögnina
 dæmi: niðurstaðan var í engu samhengi við rökstuðninginn
 2
 
 það hvernig hlutir tengjast
 dæmi: málið er áhugavert í sögulegu samhengi
 dæmi: við verðum að skoða málið í víðara samhengi
 dæmi: við hittumst aftur í öðru samhengi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík