Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samfylgd no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sam-fylgd
 það þegar e-m er fylgt, það að fylgjast að
 dæmi: við þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða
 <börnin komu í skólann> í samfylgd <foreldra sinna>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík