Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samflot no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sam-flot
 það að fara saman, vera samtaka í e-u
 dæmi: við erum að móta nýja umhverfisstefnu í samfloti við hin Norðurlöndin
 <þau> hafa samflot
 
 þau eru samferða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík