Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samfélag no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sam-félag
 stærri eða smærri hópur manna sem lifa saman (samtímis, á sama stað, í sama ríki o.s.frv.), þjóðfélag
 dæmi: þróun samfélagsins á 18. öld
 dæmi: talsverð stéttaskipting er í samfélaginu
 iðnvædd samfélög
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík