Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samfestingur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: samfest-ingur
 1
 
 vinnuflík sem er síðbuxur og skyrta í einu lagi, oft notuð við óþrifalega vinnu og í her, vinnugalli
 2
 
 tískuflík sem er efri hluti og buxur í einni flík
 3
 
 flík á ungbarn sem er efri hluti og buxur í einni flík
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík