Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

arfavitlaus lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: arfa-vitlaus
 1
 
 mjög heimskulegur
 dæmi: það var arfavitlaus ákvörðun að spara fé til rannsókna
 2
 
 mjög æstur og ákafur
 dæmi: hún gerði hann arfavitlausan í afbrýðisemi
 3
 
 (veður)
 slæmur
 dæmi: þau fengu arfavitlaust veður í ferðinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík