Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sameignarfélag no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sameignar-félag
 lögfræði
 félag tveggja eða fleiri félagsmanna sem að jafnaði er ætlað að keppa að fjárhagslegu markmiði; eigendurnir bera óskipta, ótakmarkaða og beina ábyrgð á skuldum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík