Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sameign no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sam-eign
 1
 
 það sem fleiri eiga saman
 dæmi: sláttuvélin var sameign tveggja heimila
 2
 
 sá hluti fjölbýlishúss sem er sameiginlegur fyrir allar íbúðir þess, t.d. stigar, þvottahús
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík