Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samdráttur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sam-dráttur
 1
 
 það að e-ð dregst saman, niðurskurður, minnkun
 dæmi: nú er samdráttur í efnahagslífinu
 dæmi: búist er við samdrætti í fiskveiðum
 2
 
 það að par fer að vera saman
 dæmi: samdráttur þeirra var á allra vitorði
 3
 
 einkum í fleirtölu
 vöðvasamdrættir í aðdraganda fæðingar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík