Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sambærilegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sambæri-legur
 sem er hægt að bera saman
 dæmi: þessar niðurstöður eru ekki sambærilegar
 dæmi: umsækjandi skal vera arkitekt eða með sambærilega menntun
 dæmi: sambærileg tölva er mun dýrari í hinni búðinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík