Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sambýlingur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sam-býlingur
 1
 
 sambýlismaður eða sambýliskona e-s
 dæmi: við erum sambýlingar og verðandi hjón
 2
 
 sá eða sú sem býr í sama húsi eða sömu íbúð og annar
 dæmi: mig vantar sambýling til að lækka leiguna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík