Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sambúð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sam-búð
 1
 
 það að búa saman
 dæmi: sambúð hjónanna stóð í 50 ár
 2
 
 lögfræði
 það að búa saman sem hjón án þess að ganga í hjónaband
 óvígð sambúð
 skráð/staðfest sambúð
 
 opinberlega skráð sambúð
 <þau> eru í sambúð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík