Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samborgari no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sam-borgari
 meðlimur i samfélaginu, meðborgari
 dæmi: gamli maðurinn var upp á náð samborgaranna kominn
 dæmi: yfirvöld fengu fjölda manns til að njósna um samborgara sína
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík