Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

saman við fs/ao
 
framburður
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 um e-ð sem blandast saman eða tengist
 dæmi: olían má ekki blandast saman við vatnið
 dæmi: hann hrærir mjólk saman við deigið
 2
 
 sem atviksorð
 dæmi: þetta eru ekki allt ný ljóð, það eru eldri ljóð saman við
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík