Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samanrekinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: saman-rekinn
 1
 
  
 þrekinn og kraftalegur
 dæmi: hann var þrekvaxinn og samanrekinn
 2
 
 (illa smíðaður)
 gróflega smíðaður
 dæmi: hurðirnar voru samanreknar úr óhefluðum borðum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík