Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samanburður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: saman-burður
 það að bera e-ð tvennt (eða fleira) saman
 dæmi: samanburður á matarverði
 <Reykjavík er smábær> í samanburði við <New York>
 <skólinn> stenst samanburð við <bestu skóla erlendis>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík