Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

saman ao
 
framburður
 með einhverjum, í félagsskap einhvers
 dæmi: eigum við að borða saman í kvöld?
 dæmi: þau búa saman
 dæmi: þeir ætla fjórir saman í ferðina
 dæmi: hún hrærði öllu saman í stórri skál
 einn saman
 
 einn og eingöngu, aðeins
 dæmi: hún hljóp út á náttkjólnum einum saman
 vera saman
 
 1
 
 vera par
 dæmi: þau eru byrjuð að vera saman
 2
 
 vera samvistum, í félagsskap hvor annars
 dæmi: vinirnir eru alltaf saman um helgar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík