Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

salur no kk
 
framburður
 beyging
 stórt rými, t.d. í skóla eða stofnun, þar sem margir geta komið saman í einu
 dæmi: salurinn rúmar 500 manns
 dæmi: skólastjórinn kallaði nemendur á sal
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík