Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

salt no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 kristallað efni (natríumklóríð) sem er notað í mat o.fl., matarsalt
 salt og pipar
 2
 
 efnafræði
 efnasamband með jónatengjum sem myndast við efnahvarf sýru og basa
  
orðasambönd:
 eiga ekki fyrir salti/saltinu í grautinn
 
 eiga ekki fyrir mat
 láta <málið> liggja í salti
 
 láta málið bíða
 <þau> vega salt
 
 þau leika sér á vegasalti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík