Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

salat no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 matjurt af körfublómaætt, einært, lágvaxið blaðgrænmeti
 (Lactuca sativa)
 [mynd]
 2
 
 kaldur réttur búinn til úr grænmeti o.fl.
 [mynd]
 3
 
 blanda af majónesi og bitum af ýmsu tagi, notað sem álegg á brauð, t.d. rækjusalat
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík